16.01.2020
Hann Hlynur Ágústsson tók þessar flottu myndir af félögum sínum um borð í Þórunni Sveins og eins og sést eru þeir hörku naglar þessir drengir enda þarf að vera nagli til að vera á sjó. Hlynur sagði að það gengi bara alveg ágætlega veiðin hjá þeim.
Tígull þakkar Hlyn fyrir myndirnar