Það er bræla í dag rétt eins og síðustu daga segir Hólmgeir Austfjörð en það gengur ágætlega miðað við veður, en það er haugabræla núna og varla stætt í eldhúsinu. Geiri eins og hann er kallaður yfirleitt, er kokkur um borð á Ottó í þessum túr. Hann tók þessar flottu myndir og video af hetjum hafsins.
Þriðjudagur 5. desember 2023