Petar Jokanovic áfram hjá ÍBV | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-06-30 at 18.03.56

Petar Jokanovic áfram hjá ÍBV

30.06.2020

Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. Petar kom til liðs við ÍBV fyrir síðasta tímabil og átti fínasta tímabil. 

Í tilkynningu frá ÍBV segir að Petar sé mjög ánægður með umhverfið og fólkið í Vestmannaeyjum og vildi því taka slaginn með félaginu aftur á næsta tímabili.

„Við hjá ÍBV erum ánægð með að hafa gengið frá samningi við Petar og hlökkum til samstarfsins í vetur.” segir í tilkynningunni sem birt er á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri
2 Þ nýttu kosningardaginn vel
KA Orkumótsmeistari 2020
Orkumótið – landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X