Fimmtudagur 2. febrúar 2023

Pastaréttur með nautahakki

Hráefni:

olía

1 stk. laukur

1 kg nautahakk

5 stk. hvítlauksrif

1 tsk. þurrkað óreganó

2 tsk. ítalskt krydd

2 tsk. salt

1 tsk. cayenne pipar

1 1/2 bolli tómatsósa

500 g fusilini pasta

1 bolli rjómi

1 bolli rifinn cheddarostur

1 bolli nautasoð 

(nautakraftur leystur upp í bolla af sjóðandi vatni)

 

Aðferð:

Laukurinn er skorinn og mýktur í olíu á pönnu í 4-5 mínútur.

Hakkinu bætt út á pönnuna og eldað í gegn.

Pasta er sett í pott og soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum.

Fitunni er hellt af pönnunni og pressuðum hvítlauk og kryddunum bætt út í.

Þegar kryddin hafa blandast vel við hakkið þá er tómatsósu og nautasoði bætt út í hakkið og látið malla.

Þegar pastað er tilbúið er því ásamt rjóma og osti bætt út í hakkið og hrært þar til osturinn er alveg bræddur.

Gott að bera fram með fersku salati og hvítlauksbrauði.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is