Hráefni:
120 gr beikon
1 msk ólífuolía
400 gr spaghetti
Salt
4 eggjarauður
2 msk léttrjómi
1/4 glas af parmesan
Pipar
Aðferð:
Skerið beikonið í ræmur og steikið. Sjóðið spaghettíið í léttsöltu vatni. Hrærið eggjarauðurnar saman í skál og blandið rjómanum saman við, ásamt helmingnum af parmesanostinum og piparnum.
Kveikið á pönnunni med beikoninu og henda spaghettíinu í. Hrærið í smá tíma og setjið svo spaghettíið með beikoninu í skálina med eggjablöndunni.
Berið fram med parmesanosti og jafnvel salati og hvítlauksbrauði.