Páskablað Tíguls er komið út og verður dreift í hús í dag og á morgun. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Magréti Tórshamar Grétarsdóttur um meistararitgerð sína, Sr. Guðmundur Örn með hugvekju, fæðingarsögur feðra, von páskanna eftir Þórönnu Sigurbergsdóttur, uppskrift vikunnar, þrautir, spil og einnig tókum við saman fyrirtæki og þjónustu sem er í boði sem auðveldar fólki að finna opnunartíma o.fl.

Fyrir þá sem vilja lesa blaðið á netinu þá er bara að smella hér!