Næsta blað Tíguls kemur út mánudaginn 6. og þriðjudaginn 7. apríl og mun gilda næstu 2 vikur eða til 19. apríl. Því verður ekkert blað í þessari viku. Páskablaðið verður stærra og tileinkað páskunum að sjálfsögðu og fullt af skemmtilegu efni og fróðleik.
Þeir auglýsendur sem vilja koma vöru eða þjónustu á framfæri vinsamlegast hafið samband við okkur síðasta lagi fimmtudaginn 2. apríl fyrir kl. 15:00 í síma 856 – 4250 eða á netfangið tigull@tigull.is