Þriðjudagur 16. apríl 2024

Páll Magnússon leiðir H-listann

Í kvöld var framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, samþykktur einróma á félagsfundi.

„Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan,“ segir í tilkynningu frá Fyrir Heimaey.

Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans.

Framboðslisti Fyrir Heimaey:

1. Páll Magnússon

2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir

3. Íris Róbertsdóttir

4. Örn Friðriksson

5. Ellert Scheving Pálsson

6. Aníta Jóhannsdóttir

7. Arnar Richardsson

8. Rannveig Ísfjörð

9. Sveinn Rúnar Valgeirsson

10. Hrefna Jónsdóttir

11. Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson

12. Bryndís Gísladóttir

13. Valur Már Valmundarson

14. Guðný Halldórsdóttir

15. Kristín Bernharðsdóttir

16. Eiður Aron Sigurbjörnsson

17. Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir

18. Leifur Gunnarsson

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search