Farþegar stigu um borð í Herjólf í morgun og eina sem vitað var að hann myndi koma í land á fastalandinu, skiptjórar eru klárlega að reyna sitt allra besta til að sigla í Landeyjarhöfn og var gerð tilraun til þess í morgun þótt engu hafi verið lofað, og sú tilraun tókst vel og kom hann í land í Landeyjarhöfn til mikillar gleði fyrir óvissufarana um borð.
Hérna er svo framhaldið:
Brottför frá Vestmannaeyjum09.30 og 12:00
Brottför frá Landeyjahöfn 10:45 og 13:15
Varðandi seinni part dagsins í dag verður gefin út tilkynning eftir hádegi.
Aldan á að fara rísandi með deginum.