NEI þetta er ekki photoshop, en landkrabbinn myndi halda að þessar myndir væru það. Hann Tryggvi er snillingur að ná þessum einstöku myndum, en þetta er oft kallað öldudalur, eða ölduhjal á meðan enginn týnist, þar sem skipin eru niðri, en spurning hvað hoppið á Vestmannaey kallast ? kannski að reyndustu sjómenn viti það ?
Þessar myndir eru teknar frá árunum 2000 til 2016
Steinunn SF 10 Þinganes SF 25 Hvanney SF 51. Dagfari GK 70 Dagfari GK 70 Vestmannaey Ve 444 á hástökki