26.02.2020
Það var heldur betur fjör hjá okkur á Leturstofunni í dag þegar börn bæjarins kíktu við og fengu nammi í staðinn fyrir eina mynd, þau tóku öll mjög vel í þessi skipti. Tígull þakkar öllum þessum flottu krökkum fyrir þau voru öll kurteis og prúð.