25.02.2020
Að venju þá er í boði fyrir krakkana okkar að koma í bæinn og syngja fyrir nammi á morgun og hefst sú veisla kl 13:00 og stendur til 15:00
Skólinn verður búinn kl 12:40 á morgun svo krakkarnir geti nú skottast í bæinn.
Tígull verður á ferðinni um bæinn og mun vonandi ná mynum af flottu krökkunum okkar valhoppa milli staða.
Þessar tvær myndir eru einmitt frá því í fyrra.
