Þriðjudagurinn 26. nóvember
Þriðjudaginn 26. nóvember verða aðeins sex ferðir sigldar, í stað sjö, vegna öryggis- og starfsmannafundar. Eftirfarandi ferðir falla niður, brottför frá Vestmannaeyjum kl 14:30 og í kjölfarið brottför frá Landeyjahöfn kl 15:45. Aðrar ferðir dagsins halda áætlun.
Siglingar áætlun n.k. þriðjudag, 26. nóvember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00, 09.30, 12:00, 17:00, 19.30 og 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl 08:15, 10:45, 13:15, 18:15, 20:45 og 23:15
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum við sýndan skilning.