Örlygur bætti mótsmetið og er meistari í 14. skipti

Vestmannaeyjameistarar golfklúbbs Vestmannaja 2021 eru Örlygur Helgi Grímsson og Katrín Harðardóttir

Örlygur bætti í leiðinni mótsmetið en hann endaði á 2 undir pari. Ölli hefur nú unnið meistaramótið í 14 skipti sem er jöfnun á meti! Virklega vel gert.

Tígull óskar þeim öllum til hamingju með flottan árangur.

Hér eru úrslit úr mótinu:

Meistarafl. karla

 1. Örlygur Helgi Grímsson
 2. Kristófer Tjörvi Einarsson
 3. Lárust Garðar Long

1.  flokkur karla

 1. Grétar Þór Eyþórsson
 2. Karl Jóhann Örlygsson
 3. Sveinbjörn Kristinn Óðinsson

1. flokkur kvenna

 1. Katrín Harðardóttir
 2. Sara Jóhanndóttir
 3. Guðlaug Gísladóttir

2.flokkur karla

 1. Valur Már Valmundarsson
 2. Unnar Hólm Ólafsson
 3. Sigurður Bragason

3.Öldungaflokkur

 1. Aðalsteinn Invarsson
 2. Jónas Þór Þorsteinnson
 3. Hlynur Stefánsson

65+ Öldungaflokkur

 1. Stefán Sævar Guðjonsson
 2. Guðmndur Guðlaugsson
 3. Harladur Óskarsson

Háflorgjafaflokkur kvenna

 1. Anna Hulda Ingadóttir
 2. Sigrún Hjörleifsdóttir
Örlygur Helgi Grímsson og Kristófer Tjörvi Einarsson 
Guðlaug Gísladóttir, Katrín Harðardóttir og Kristófer Tjörvi Einarsson
Þóra Ólafsdóttir, Guðlaug Gísladóttir og Katrín Harðardóttir
Anna Hulda Ingadóttir og Sigrún Hjörleifsdóttir
Jónas Þór Þorsteinsson, Aðalsteinn Ingvarsson og Hlynur Stefánsson
Sigurður Bragason, Valur Már Valmundarsson og Unnar Hólm Ólafsson
Guðmundur Guðlaugsson, Stefán Sævar Guðjónsson og Haraldur Óskarsson
Karl Jóhann Örlygsson, Grétar Þór Eyþórsson og Sveinbjörn Kristinn Óðinsson
Helgi Sigurðsson, Ingi Sigurðsson og Helgi Bragason
Klúbbmeistararnir Katrín og Örlygur

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search