Orkumótið – landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot-2020-06-27-at-11.01.51

Orkumótið – landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós

27.06.2020

Það var líf og fjör hjá peyjunum í gærkvöldi fyrst fóru fram landsleikir mótsins sem eru orðnir tveir vegna fjölda félaga þar mætast Landsliðið og Pressan og telja samanlögð úrslit úr leikjunum.

Einvígið var jafnt og spennandi framan af þar til staðan var 2-2 eftir það voru Pressuleikmenn klókari fyrir framan markið og sigruðu leikinn.

Fyrir Landsliðið skoruðu þeir Gunnar Vilhjálmur Guðjónsson Breiðabliki og Tryggvi Hrafn Haraldsson Þór Ak. sitt markið hvor en fyrir Pressuliðið skoruðu Sigurður Sigvaldi Jóhannssson KR 2, Atli Björn Sverrisson Fylki 2, Sigurður Nói Jóhannsson KA 2, Aron Gunnar Matus FH 1, Viktor Tumi Helgason Val 1, Grétar Gylfi Kristófersson Haukum 1.

Að Landsleik loknum var kvöldvaka úti í veðurblíðunni við sundlaugina, þar var fyrst brekkusöngur og BMX Brós skemmtu síðan peyjunum eftir það.

Myndasyrpa frá kvöldinu meðfylgjandi.

Greint er frá þessu á vef orkumótsins. og myndir eru þaðan einnig.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is