25.06.2020
Orkumótið hófst í morgun en þar keppa drengir á aldrinum 9-10 ára. „Þátttakan á mótinu í ár er góð eins og undanfarin ár en það verða 104 lið frá 34 félögum, til stóð að það yrðu 112 lið en þeim fækkaði um 8 eftir covid að sögn Sigríður Inga Kristmannsdóttir.
Hérna er flott myndband sem Halldór B Halldórsson tók af göngunni í dag þegar liðin gegnu inn á Hásteinsvöll og nokkrar myndir með.