18.10.2020
Viðar prestur fer hér með hlý orð til okkar inn í þennan fallega sunnudag.
Hér eru skilabið frá Viðari:
Í dag sendum við út örhelgistund frá Landakirkju.
Auðvitað væri miklu skemmtilegra að koma saman í kirkjunni okkar en þangað til þarf þetta að duga.
Við viljum þakka Halldóri B. Halldórssyni fyrir upptöku og klippingu.
Guð gefi ykkur öllum góðan dag og stund.