30.11.2020
Því miður er orðið ófært til Landeyjahafnar vegna veðurs og því falla eftirfarandi ferðir niður
Frá Vestmannaeyjum kl 19:30 og 22:00 og í kjölfarið frá Landeyjahöfn kl 20:45 og 23:15.
Hvað varðar siglingar morgundagsins, 1. desember
stefnir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrri part dags samkvæmt eftirfarandi áætlun.
Brottförfrá Vestmannaeyjum kl 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45
Veðurspá gefur til kynna að ófært verði til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar seinni partinn á morgun en gefin verður út tilkynning fyrir kl. 16:00