Þriðjudagur 16. apríl 2024

Opinn fundur um samgöngu- og heilbrigðismál með Ara Trausta og Ólafi Þór

Ágætu Eyjamenn.

Í kvöld, miðvikudaginn 10. feb. kl. 20 – 21.30 boðar Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi boðar til fjarfundar í kjördæmaviku Alþingis.

Fundurinn er fyrst og fremst um samgöngu- og heilbrigðismál með áherslu á Vestmannaeyjar og er öllum opinn þannig að við getum getum á einfaldan hátt tekið þátt í honum heima við tölvuna með hjálp netsins.

Með Ara Trausta á fundinum verður Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG og fulltrúi í velferðarnefnd Alþingis.

Á fundinum gefst okkur tækifæri til að spyrja þá félagana um ýmis mál sem snerta okkar samfélag og einnig getum við komið skoðunum okkar á framfæri og til umræðu.

Slóðin á fundinn er: https://zoom.us/j/92581010578?pwd=MTdJSUJnVzB3QU80R2MyWU8wTUVZdz09

Sjáumst á netfundi
Ragnar Óskarsson

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search