Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Bjarni Benediktsson bjóða Eyjamönnum til opins fundar í Akóges
kl. 12:00 miðvikudaginn 22. september.
Farið verður yfir helstu áherslumál og fyrirspurnum svarað.
Súpa og brauð frá Einsa Kalda
Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur
