17.09.2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, verður gestur á opnum fundi í dag í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum.
Fundurinn hefst kl.17:00
Boðið er upp á kaffiveitingar segir í fundarboði Sjálfstæðismanna.
Allir velkomnir