Frambjóðendur í efstu sætum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi boða til opins fundar í húsnæði Akóges,
þriðjudaginn 21. september klukkan 18:00
Stefnumál og áherslur kynntar, gestum gefst færi á að spyrja frambjóðendur spurninga.
Heiðursgestur fundarins er Bjarni Benediktsson.
Súpa og meðí.
Hlökkum til að sjá ykkur!
