Öll landsbyggðin mun fá að segja sinn hug varðandi framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Flugvöllur vm

Öll landsbyggðin mun fá að segja sinn hug varðandi framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar

04.03.2020

Á bæjarráðsfundi í gær var til umræðu beiðni Alþingis um umsangir um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Bæjarráð fagnar þessu

Frestur til að senda inn umsagnir er til 19. mars 2020.  Niðurstaða Bæjarráð fagnar þingsályktunartillögu um atkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri og telur mikilvægt að landsmenn allir geti sagt hug sinn varðandi framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar.

Flugsamgöngur eru landsbyggðinni í landinu mjög mikilvægar

Flugsamgöngur eru ein forsenda dreifðrar byggðar í landinu og skiptir sköpum fyrir íbúa landsbyggðarinnar að geta á fljótan og öruggan hátt sótt þá þjónustu sem einungis er í boði í höfuðborginni, einkum og sér í lagi aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum.   

Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd ráðsins í samræmi við umræður á fundinum. 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X