Það er komið að fyrsta deildarleik vetrarins í Olísdeild karla í handbolta.
Karlalið ÍBV hefja leik í Olísdeildinni í dag, en þá fara þeir í heimsókn í Austurberg í Breiðholti og mæta liði ÍR.
Leikurinn hefst klukkan 18:00.
Samkvæmt upplýsingum frá ÍR verður hægt að kaupa miða frá því u.þ.b. 30 mínútum fyrir leik á leikstað.
Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á ÍR-TV á Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCIS3duARPrnYYgUGC_LkgdQ/featured