Þingsályktunartillagan var samþykkt með 55 atkvæðum á Alþingi í dag um óháða úttekt á Landeyjarhöfn. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Eyjarnar og eins og Páll orðar það á facebook síðu sinni í dag:
Nú fáum við vonandi á hreint, í eitt skipti fyrir öll, hvað þarf að gera til að tryggja að höfnin verði sú samgöngubót sem henni var ætlað að vera; allan ársins hring!
Páll gerði stuttlega grein fyrir atkvæði sínu á þinginu í dag eins og sjá má hérna á myndbandinu fyrir neðan.
https://www.facebook.com/pallmagnuss/videos/814601552318035/