16.07.2020 kl 11:45
Farþegar athugið 16. júlí
Vegna versnandi aðstæðna og vaxandi ölduhæðar er orðið ófært í Landeyjahöfn.
Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 12:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl 13:15
Næsta ferð er enn á áætlun þó útlitið sé ekki gott, verðurgefin út tilkynningkl 13:30.
Hvað varðar siglingar út daginn í dag verður þessi færsla uppfærð um stöðu mála.
Biðjum því farþega vinsamlegast að fylgjast vel með á miðlum Herjólfs.