Ófært er í Landeyjarhöfn í augnablikinu en Herjólfur snéri við og er nú á leið til Eyja aftur | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjólfur

Ófært er í Landeyjarhöfn í augnablikinu en Herjólfur snéri við og er nú á leið til Eyja aftur

Í fyrstu ferð Herjólfs kl. 7:00 í morgun var ákveðið að snúa við þar sem ölduhæð frá vaxandi og var orðin 2,9 metrar.

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. klukkan 7.45 segir að ferjan sé á leiðinni tilbaka núna til Vestmannaeyja. Aðstæður eiga að lagast í Landeyjahöfn en tekin verður ákvörðun um hvert Herjólfur siglir rétt fyrir brottför en áætlað er að brottför verði frá Vestmannaeyjum kl: 09:30. Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 færast sjálfkrafa í þá ferð. – Allir þeir farþegar sem áttu bókað eiga að hafa fengið sent sms.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hljómsveitin Eyjasynir gefa út fyrsta lagið – Myndband
Leikmannakynning meistaraflokka ÍBV í AKÓGES 4. júní kl 20
Bæjarstjórnarfundur hafinn – bein útsending
FÍV er frábær skóli og ég hefði hvergi annarstaðar viljað vera
Til hamingju kæru nýstúdentar FÍV
Útskriftir frá FÍV eru í dag og verður sýnd beint frá facebooksíðu skólans

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X