13.08.2020
Tígull er kominn út og verður dreift um eyjuna í dag fimmtudag og á morgun föstudag. Og einnig er það komið á netið þú getur smellt hér til að lesa á netinu.
Í blaði vikunnar er meðal annars stutt viðtal við Önnu Lilju Tómasdóttir un hvernig bataferlið var eftir að hafa smitast af Covid-19. Ný hljómsveit er kynnt til sögunnar, þrautir og uppskriftin vikunnar er á sínum stað.
Góða skemmtun