Nýtt tölublað Tíguls er komið út og verður því að þessu sinni dreift á morgun fimmtudag og svo á föstudag. Einnig mun það liggja í hinum ýmsu verslunum. Fyrir þá sem vilja þá er hægt að lesa það hér á vefnum.
Eigið góðan dag og farið varlega í hálkunni.