Tígull er kominn út og honum dreift inn á heimili og fyrirtæki í dag og á morgun fimmtudag. Einnig er hægt að skoða Tígul á vefsíðunni. Meðal efnis er spurt & svarað með myndlistarkonunni ungi henni Sunnu Einarsdóttur, næsta ljósmyndasýning í Einarsstofu, Sigurgeir og Sunna slá saman í bók, viðburðir, kíktum á vinnustofunna hennar Jóný í Hvíta húsinu og Skátastarfið með hrekkjavökuskemmtun.
Miðvikudagur 7. júní 2023