Nýtt tölublað komið út

Tígull er kominn út og verður dreift í hús á morgun og föstudag. Á meðal efnis í þessari viku er spjall við Villa á Burstafelli sem heldur sýningu á goslokunum eftir 15 ára hlé, spjall við Bergljótu Blöndal listakonu sem heldur sína fyrstu sér sýningu um goslokin, næstu leikir í boltanum, ÍBV liðin sem kepptu á Norðurálsmótinu um síðustu helgi, uppskrift vikunnar o.fl.

Blaðið er komið á netið og hægt að skoða hér:

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is