Tígull er kominn út og verður dreift í hús á morgun og föstudag. Á meðal efnis í þessari viku er spjall við Villa á Burstafelli sem heldur sýningu á goslokunum eftir 15 ára hlé, spjall við Bergljótu Blöndal listakonu sem heldur sína fyrstu sér sýningu um goslokin, næstu leikir í boltanum, ÍBV liðin sem kepptu á Norðurálsmótinu um síðustu helgi, uppskrift vikunnar o.fl.
Blaðið er komið á netið og hægt að skoða hér: