Miðvikudagur 17. júlí 2024

Nýtt þjóðhátíðarmerki

Skömmu fyrir áramót efndi Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd fékk sendar tillögur frá þremur aðilum.

Nefndin tók sér sinn tíma í að velja, enda tillögurnar allar góðar og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina í fyrsta skipti.

Sigurvegarinn í ár er Daði Jóhannes Gylfason. Daði er ættaður frá eyjum. en býr núna í Lúxemborg. Við settum okkur í samband við Daða og það kom honum nokkuð á óvart að hann skyldi hafa borið sigur úr býtum. Daði segist vera mikill Þjóðhátíðarmaður en það má svo sem segja um alla hans fjölskyldu. Hann hlakkar til að mæta á hátíðina í ár.

Þjóðhátíðarnefnd vill þakka öllum þeim sem tóku þátt og vill óska Daða innilega til hamingju með sigurinn, kemur fram á vefsíðu ÍBV.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search