15.05.2020
Hin unga efnilega tvítuga eyjamær Sara Renee Griffin var að gefa út nýtt lag í gær ásamt Fannari Frey Magnússyni.
Fannar samdi lag og texta fyrir Söru og tók það upp og mixaði.
Lagið heitir Misst af þér
Virkilega grípandi og flott lag, innileg til hamingju með flotta lagið þitt Sara.