Nýtt hlaðvarp hjá eyjapeyjum

Alvarleikinn er nýtt hlaðvarp sem þeir félagar Guðjón Smári Smárason, Brynjar Ingi Óðinsson og Axel Freyr Gylfason voru að setja í loftið, fyrsti þátturinn var að detta inn og heitir kommentakerfi. Þeir félagar ætla að setja inn nýja þætti í hverri viku og áætlað er að þeir komi alltaf út á miðvikudögum og verða um 60 mínútur. Tígull heyrði í Guðjóni Smára sem var eldhress að vanda þrátt fyrir að hafa verið alla nóttina að setja saman fyrsta þáttinn, þeir félagar hafa lengi talað um að setja saman hlaðvarp og ákváðu þeir bara að kýla á þetta.

Þið getið hlustað á þá félaga hér inn á Spotify en svo eru þeir líka á leiðinni inná öll hlaðvörp öppin líka. Tígull óskar þeim til hamingju með þetta flotta framtak og hvetjum við ykkur til að hlusta á þá félaga, þið verðið ekkert svikin af því.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is