Nýr Tígull er kominn út | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
72484680_2628606160541781_5589776940765544448_n-1

Nýr Tígull er kominn út

Í tilefni bleika dagsins 11.október er Tígull í bleikum litum, forsíðuna fengum við hjá herferðinni sem er í gangi núna í október, bleika slaufan. Þessi herferð er til að vekja athygli á krabbameini hjá konum. Tígull hvetur alla til að leggja lið og kaupa bleiku tuskurnar af Krabbavörn Vestmannaeyja. Svo er margt um að vera á föstudaginn 11. október, það er hægt að kynna sér það í Tígli.

Smelltu hér til að lesa nýjasta Tígul

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X