Nýr þjálfari kynntur hjá ÍBV í dag ? | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
HelgiSigurdsson

Nýr þjálfari kynntur hjá ÍBV í dag ?


ÍBV hefur boðað til fréttamannafundar klukkan 17:30 í Týsheimilinu en samkvæmt heimildum Fótbolta.net verður Helgi Sigurðsson þar kynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Helgi hefur undanfarin þrjú ár verið þjálfari Fylkis. Hann kom liðinu upp í efstu deild og festi liðið þar í sessi.

Stjórn Fylkis ákvað í lok nýliðins tímabil að skipta um þjálfara en óvíst er hver mun taka við Árbæjarliðinu.

ÍBV endaði í neðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Portúgalinn Pedro Hipólito var rekinn á miðju tímabili og Ian Jeffs tók við stjórnartaumunum út tímabilið.

Jeffs mun að öllum líkindum verða aðstoðarmaður Helga og þeir fá það verkefni að sjá til þess að veran í Inkasso-deildinni verði ekki lengri en eitt ár segja þeir á fotbolta.net.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X