Austfjörð

Nýju kojurnar á leiðinni til landsins

20.02.2020

Staðfest hefur verið að nýju kojurnar eru á leið til landsins og ættu að verða komnar þann 25. febrúar og til Vestmannaeyja fimmtudaginn 27. febrúar næst komandi.

Starfsmenn framleiðandans, FAST munu koma til Vestmannaeyja á sama tíma og hefja uppsetningu þeirra.

Ekki er gert ráð fyrir að tafir verði á siglingaáætlun Herjólfs meðan á uppsetningu stendur þar sem unnið er að næturlagi þar til verkefninu er lokið.

Meðan á vinnu við uppsetningu stendur verður salnum lokað þar sem kojurnar eru settar upp.

Herjólfur ohf

Forsíðumynd Austfjörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is