Blaðinu verður dreift í hús og fyrirtæki í dag og á morgun. Meðal efnis blaðsins er viðtal við Anton Örn Eggertsson einn af eigendum Pítsugerðarinnar, rætt við Jón Bjarka sem býður upp á kírópraktorþjónustu í Eyjum, samgöngumál, þrautir, uppskrift o.fl.
Blaðið er komið á vefinn fyrir þau ykkar sem vilja skoða það þar: