Nýjasta tölublað Tíguls komið á netið

25.03.2020

Nýtt fallegt tölublað af Tígli er komið á eyjuna okkar fögru, því verður dreift á morgun fimmtudag og hinn föstudag með póstinum,

Einnig munu liggja eintök í Krónunni og Bónus fyrir ykkur sem afþakkið fjöldapóst.

Blaðið er fullt af skemmtilegu efni, slönguspil,sudoku, orðaruglið á sínum stað, uppskrift, viðtal við skólasálfræðingin okkar, við höldum áfram að kynna listafólkið í Hvíta húsinu, nokkrir starfænir viðburðir sem eru framundan og Páley segir nokkur orð við okkur.

Smelltu hér til að lesa blaðið:

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search