Nýjasta tölublað Tíguls kom út í dag – 1000 andlit Heimaeyjar prýða forsíðuna

10.06.2020

Tígull vikunnar er kominn út og á netið þú getur smellt hér til að lesa.

Við höldum áfram að safna í 1000 andlit Heimaeyjar alls eru komnar 240 myndir svo við þurfum allavega 760 til viðbótar, næstu myndatökur eru á morgun fimmtudag frá kl 16:00, föstudag frá 16:00 og frameftir og svo laugardag og sunnudag kl 12:00 til allavega 17:00. Endilega komdu við og taktu þátt í þessu skemmtilega verkefni sem Bjarni Sigurðsson er að framkvæma.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search