10.06.2020
Tígull vikunnar er kominn út og á netið þú getur smellt hér til að lesa.
Við höldum áfram að safna í 1000 andlit Heimaeyjar alls eru komnar 240 myndir svo við þurfum allavega 760 til viðbótar, næstu myndatökur eru á morgun fimmtudag frá kl 16:00, föstudag frá 16:00 og frameftir og svo laugardag og sunnudag kl 12:00 til allavega 17:00. Endilega komdu við og taktu þátt í þessu skemmtilega verkefni sem Bjarni Sigurðsson er að framkvæma.
