21.04.2020
Nýjasta tölublað Tíguls er komið út og verður dreift inn á heimili í dag og á morgun. Meðal efnis er viðtal við Gísla Matthías en hann er ásamt fjölskyldu sinni að fara að opna veitingastaðinn ÉTA, Sigrún Arna lætur draum sinn rætast – opnar verslun á Strandveginum, Puffin Run, uppskrift vikunnar á Einsi Kaldi.
Fyrir þau ykkar sem vilja skoða blaðið á netinu: