13.02.2020
Í öllum ofsaveðurs látunum þá steingleymdum við að láta ykkur vita af nýjasta tölublaði Tíguls sem er að sjálfsögðu komið út og á netið. Með þessu dásamlega blaði lokum við heilu ári af Tígli, í því næsta munu við fagna eins árs afmæli útgáfunnar.
Njótið lestursins í óveðrinu.