01.08.2020
Mikið mildi þótti að engin slys urðu á fólki né tjón á bílum. Guðbjartur sagði í samtalið við Tígul að brúin væri komin aftur upp en yrði ekki tekin í notkunn aftur fyrr en væri búið að yfirfara hönnun brúarinnar sem er væntanlega ekki fyrr enn í næstu viku.