15.05.2020
Sigrún Arna Gunnarsdóttir opnaði í dag nýja verslun – Heimadecor en hún er til húsa á Strandveginum.
Blaðamaður Tíguls kíki í heimsókn og smellti af nokkrum myndum, Sigrún ætlar að hafa opið til kl 22:00 í kvöld og býður alla velkomna að kíkja við.
Tígull birti viðtal við Sigrúnu Örnu um daginn sem hægt er að lesa með því að smella hér þar fer hún yfir hvað hún ætlar að bjóða uppá.
Tígull óskar Sigrúnu Örnu innilega til hamingju með nýju verslunina sína.