Ný Bergey í prufum úti í Noregi

Eins og kannski flestir hér í eyjum vita þá er ný Bergey í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi.

Við heyrðum aðeins í Snorra Þór Guðmundssyni sem er annar stýrimaður Bergeyjar.

„Við erum núna úti í prufum á Bergey og áætluð afhenting er fyrsta október en við siglum ekki heim fyrr en eftir það. Áhöfnin á Bergey er komin á Smáey (gömlu Vestmannaey) og verður þar þanngað til að nýja Bergey er klár til veiða. Við siglum til Akureyrar þar sem millidekkið verður gert klárt og þar næst til eyja“, sagði Snorri Þór.

Snorri Þór og Guðmudnur Arnar Alfreðsson tóku þessar myndir sem við deilum með ykkur.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is