Norðlendingaþorrablótið heppnaðist vel - myndir | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IMG_9095

Norðlendingaþorrablótið heppnaðist vel – myndir

19.01.2020

Tígull kíkti á Norðlendingaþorrablótið í gærkvöldi. Þegar Tígull mætti var happadrættið í fullum gangi og virtist einn maður hafa keypt helminginn af miðunum og að sjálfsögðu hlóð inn vinningum við mikla kátínu viðstaddra. Veislustjórar kvöldsins voru þeir Joel og Tryggvi en þeir hafa verið með veislustjórn fyrir Norðlendingafélagið síðstu þrjú blót, algjör óþarfi að breyta því sem gott er, held það sé óhætt að segja að flestir vakni í dag með harðsperrur í maganum eftir hlátur gærkvöldsins.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X