19.01.2020
Tígull kíkti á Norðlendingaþorrablótið í gærkvöldi. Þegar Tígull mætti var happadrættið í fullum gangi og virtist einn maður hafa keypt helminginn af miðunum og að sjálfsögðu hlóð inn vinningum við mikla kátínu viðstaddra. Veislustjórar kvöldsins voru þeir Joel og Tryggvi en þeir hafa verið með veislustjórn fyrir Norðlendingafélagið síðstu þrjú blót, algjör óþarfi að breyta því sem gott er, held það sé óhætt að segja að flestir vakni í dag með harðsperrur í maganum eftir hlátur gærkvöldsins.
Jóel og Tryggvi veislustjórar Harpa og Jóel að daga úr happadrættinu Alli vann helmingin af happadrættinu enda keypti helming miðanna Jóel tók Helga fyrir nokkuð oft Hafdís drottning kvöldsins Svava og Stefán alltaf flott Helgi og Þóra, Gíslina og Örri, Sindri og Ragnheiður Málin rædd vel hér. Sara, Gunni og Rebekka Þrjár drottningar Veislustjórarnir elska Gunna, Hafþór eitthvað abbó Presthjónin okkar Guðmundur og Gíslína