Hann Kristján Óskarsson eða Stjáni á Emmunni eins og við þekkjum hann hefur verið duglegur í gegnum árin að mynda hina ýmsu viðburði og mannlífið á eyjunni og ætlum við hér á Tígli að birta öðru hvoru skemmtileg video frá honum, að sjálfsögðu í samstarfi við meistarann sjálfan.
Hérna er fyrsta videoið frá Stjána sem er af norðlendinga þorrablóti árið 1993 eða fyrir 27 árum síðan