18.09.2020
Tígull fékk þá félaga Trausta Hjaltason bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Njál Ragnarsson bæjarfulltrúa E- Listans til að setjast niður og ræða sínar skoðanir á því hitamáli, að fjölga bæjarfulltrúum í níu úr sjö sem var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi eftir töluverðar umræður.
Þetta er smá tilraun hjá okkur á Tígli til að ná til enn fleira fólks og fá íbúa til að skilja betur bæjarpólitíkina okkar. Þetta snertir okkur öll hvort sem við erum með eða á mót.
Hérna eru einnig viðtal við þá sem við birtum í gær, en þar eru helstu punktar með og á móti.
Hérna er viðtalið við Njál (xE) sem greiddi með tillögunni og lagði til að fjölga um tvo bæjarfulltrúa:
Hérna er viðtalið við Trausta Hjaltason ( xD) sem er greiddi atkvæði á móti tillögunni og kom einnig með tillögu um að halda bæjarkosningu um málið: