Nemendur í GRV tóku þátt í átakinu Góðgerðabikarinn

Vikuna fyrir og eftir páska voru nemendur Hamarsskóla í örlitlu verkefni

Verkefnið fólst i því að gera góðverk og sýna samkennd til að auka jákvæðni hjá nemendum.

Átakið kallast Góðgerðabikarinn. Nemendur fengu kynningu á þessu bæði með myndböndum og einnig hafa stjórnendur gengið inn í stofur. Verkefnið gekk vonum framar.Með þessu viljum við upphefja góðmennsku og samkennd. Beina augum okkar að öllu því góða sem við gerum á hverjum degi.

Í dag var svo afhending á bikarnum sjálfum. Þetta skiptið var það 4. ÍP sem fékk bikarinn og fær að hafa hann hjá sér í tvær vikur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is