Náttúrugripasafnið við Heiðarveg sem opnað var að nýju þann 17. nóvember verður opið laugardaga frá klukkan 13.00 til 16.00 laugardaga í vetur.
Þar er fugla- og steinasafnið sem við þekkjum auk athyglisverðar sýningar í Djúpinu þar sem áður var fiskasafnið.